Almennar þýðingar
Vefsíður, kunngjörningur, auglýsing, o.fl.
Allar þýðingar almenns ritaðs texta úr frumtexta af einu tungumáli á annað.
Þýðingar sem ekki er þörf á sérþekkingu af hálfu þýðandans.
Sértækar þýðingar
Fræði- og handbækur, tæknilegar skýrslur, ritgerðir o.fl.
Allar þýðingar sértæks ritaðs texta sem inniheldur orðaforða og tungutak sem teljast má utan almennrar málþekkingar þýðenda (þ.e.a.s flókinn tæknilegan texta og sambærilegt).
Löggiltar skjalaþýðingar
úr íslensku yfir ítölsku
Þýðingar sértæks eða almenns ritaðs texta úr íslensku yfir ítölsku sem þýðandi vottar með undirritun sinni og stimpli og skal þannig jafngildur frumskjali.
VIÐ TRYGGJUM ÞÉR ÞAÐ BESTA!
Trúnaður og traust
Tvístirni gætir fyllsta trúnaðar um öll samskipti við viðskiptavini og efni sem fyrirtækið fær, hvort heldur sem þær leiða til viðskiptasambands eða ekki.
Öryggi
Tvístirni sinnir sínum málum á ábyrgan hátt og þar er markvisst unnið að því að gæta jafnvægis á milli nýsköpunar og viðeigandi öryggisstigs gagnvart viðskiptavininum okkar.
Stundvís skil og frábær viðbrögð viðskiptavina
Í verkáætlunum okkar er alltaf gengið út frá því að verkið berist á réttum tíma, en þannig að það uppfylli kröfur viðskiptavina okkar.
Þýðingarminni
Styrkur okkar liggur ekki síst í því að nota þýðingarforrit til að auka hagkvæmni, draga úr hættu á mannlegum mistökum og tryggja samræmi.Þetta gerir okkur kleift, í stórum þýðingarverkefnum, stigvaxandi lækkun kostnaðar.